6-08. nóvember 2018

Norræna alífugla ráðstefnan

Norrræna alífugla rástefnan (N o r d i c P o u l t r y C o n f e r e n c e) verður haldin á Grand Hotel Reykjavík 6.-8. nóvember næstkomandi.
 
Skráning er hafin á www.lifland.is, en allir sem hafa áhuga á ræktun alífulga eru velkomnir.
 
Ráðstefnan fer fram á ensku og eru hér dæmi um titla nokkurra erinda:
  • Results from the keel bone fracture study by Jens Peter Christensen, Copenhagen University
  • Food safety and health threats by Carlos Gonçalo das Neves, The Norwegian Veterinary Institute
  • Meat paradox by Marie-Louise Thoegersen, Think Tank Frej
  • Sustainability of production systems in broilers and layers in relation to environment and climate change by Peter van Horne, Wageningen University and Research Center
Ráðstefnan hefst á ráðstefnukvöldverði á Grand Hótel 6. nóvember, fyrirlestrar verða haldnir miðvikudag 7. og 8. nóvember.
 
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Félags eggja- og kjúklingabænda, Hildur Traustadóttir, s: 893-2255 eða á hildur@bondi.is eða Helena Marta, s: 5401135 eða á helena@lifland.is.

Á döfinni