26. september 2019

Námskeið í úrbeiningu á kind

Farskólinn – miðstöð símenntungar á Norðurlandi stendur fyrir námskeiðum í haust í samstarfi við BioPol á Skagaströnd í úrbeiningu á kind.

Hver þátttakandi fær sinn skrokk og úrbeinar undir leiðsögn. Sýndar verða mismunandi leiðir á frágangi og fullvinnslu afurða. Þátttakendur eiga sinn grip og taka hann með sér heim.

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson.

Fjöldi: 6 manns. 

Lengd: 8 klst.

Hvar og hvenær: Í vörusmiðju BioPol á Skagaströnd.

Námskeið 1: 26.september kl. 9:00-17:00.
Námskeið 2: 3.október kl. 9:00-17:00.
Námskeið 3: 10.október kl.9:00-17:00.

Verð: 32.900 kr. (Kindaskrokkur innifalinn).

Á döfinni