14-15. desember 2019

Matarmarkaður Íslands í Hörpu

Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu dagana 14. og 15. desember. Smáframleiðendur verða þar samankomnir til að kynna og selja sitt matarhandverk, en þetta er stærsti markaður sinnar tegundar á Íslandi.

Á döfinni