27. febrúar 2020

Málþingið Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi - FRESTAÐ

MÁLÞINGINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!

Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri. Málþingið er haldið í Gunnarsholti af Rótarýklúbbi Rangæinga og Landgræðslunnar. 

Málþinginu lýkur kl. 16:45.
 

13:00 Ísólfur Gylfi Pálmason. forseti Rótarýklúbbs Rangæinga. Setning málþings.
13:10 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra ávarpar málþingið en síðan taka til máls:
13:25 Guðrún Tryggvadóttir, formaður Bændasamtaka Íslands – Landbúnaður á tímum loftslagsbreytinga
13:40 Borgar Páll Bragason, fagstjóri nytjaplantna
13:55 Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri UMÍS – Syndaaflausnir í kolefnisbúskap
14:10 Ólafur Arnalds, prófessor við LbhÍ – Kolefni, moldin og landnýting
14:25 Bryndís Marteinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Landgræðslunni – Grólind
14:40 Ólafur Eggertsson, bóndi – Bændur kolefnisjafni sinn rekstur
14:45 Kaffihlé
15:15 Magnús H. Jóhannsson, sviðsstjóri hjá Landgræðslunni – Lífræn efni í landbúnaði
15:30 Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur, – Breyttar heyverkunaraðferðir
15:45 Sæmundur Sveinsson, fagstjóri í erfðafræði hjá Matís, – Kornræktin, framtíðarmöguleikar
16:00 Guðríður Helgadóttir, starfsmenntanámsstjóri hjá LbhÍ, – Garðyrkjan, framtíðarmöguleikar.
16:15 Umræður
16:45 Fundarslit-Árni Bragason, landgræðslustjóri.
Streymt verður frá fundinum í gegnum facebooksíðu Landgræðslunnar. Fundarstjórar: Sveinn Runólfsson og Drífa Hjartardóttir

Á döfinni
Erlent