14. október 2017

Málþing um úrbætur í reiðvegamálum

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum 14. október 2017 í Menntaskóla Borgarfjarðar Borgarnesi.

Málþingið stendur yfir frá kl. 10-16. Fulltrúar reiðveganefnda hestamannafélaga eru sérstaklega  hvattir til að mæta en málþingið er opið öllum sem hafa áhuga á málaflokknum. 

Engin þáttökukostnaður en tilkynna þarf þátttöku á lh@lhhestar.is fyrir 9. október.

Á döfinni