Öngulsstaðir.
16-18. nóvember 2018

Málþing á Öngulsstöðum stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag

Málþing verður haldið á Öngulsstöðum 16.-18. nóvember stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag og er ætlað fyrir fólk sem starfaði í félagsmálum bænda og afurðastöðva á árabilinu 1980 til 2010.

Helgarprógramm verður með heimsóknum til bænda, móttöku hjá afurðastöðvum á svæðinu og málstofu um stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag og að sjálfsögðu glens og gaman.

Samantekt úr málstofunni verður komið á framfæri við Bændasamtökin.

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Geir Sigurgeirsson í síma 892 8827. 

Á döfinni