1-08. júlí 2018

Landsmót hesta­manna

Landsmót hesta­manna verður haldið á keppnissvæði Fáks í Reykjavík dagana 1.- 8. júlí 2018. 

Þátttökurétt á landsmóti eiga 122 fulltrúar. Auk þess eiga 6 efstu hross á landsvísu, sem ekki komust inn í  gegnum úrtöku í fullorðinsflokkum í gæðingakeppni, rétt til þátttöku. 

Sú nýbreytni verður á mótinu í ár að frítt er inn fyrsta dag mótsins sunnudaginn 1. júlí.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefnum www.landsmot.is.

Á döfinni