15-16. desember 2018

Jólamarkaður Búrsins haldinn 15.-16. desember

Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 15.-16. desember.

Opið bæði laugardag og sunnudag frá kl.11:00 til kl.17:00.

Markaðurinn er á jarðhæð í Hörpu, í Flóa og Norðurbryggju. Einstök jólastemning og tilvalið að versla inn góðgæti fyrir jólahátíðina beint af framleiðenda. Hvort sem er til eigin nota eða til gjafa. Matarhandverk er jólagjöfin í ár segjum við.

Aðgangur ókeypis.

Á döfinni