Landbúnaðarsýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ verður haldin í nýju Laugardalshöllinni 12.–14. október á næsta ári. Sala sýningarpláss mun hefjast á næstu dögum.
12-14. október 2018

Íslenskur landbúnaður 2018

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 12.–14. október. Ár og dagar eru síðan áþekk sýning var haldin í höfuðborginni en það er fyrirtækið Ritsýn sf. sem heldur utan um viðburðinn.

Markmið sýningarinnar er að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni.

Sjá nánar hér:

Íslenskur landbúnaður 2018

Fréttir:
- bbl.is, 7.9.2018: Uppselt á úti- og innisvæði á landbúnaðarsýningu
- bbl.is, 20.11.2017: Landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni haustið 2018

Á döfinni