9-10. nóvember 2019

Hin árlega villibráða selaveisla

Hin árlega villibráða selaveisla verður haldin 9. nóvember þar sem útselskópur, gæs, lundi, hvalur, lax, lamb og fleira verður á boðstólum. 
 
Veislan verður haldin í Haukahúsinu Ásvöllum Hafnarfirði og opnar hús kl. 19.00.
  • Heiðursgestur flytur lauflétt gamanmál að venju
  • Jóhannes eftirherma
  • Söngur, glens og gaman
  • Veislustjóri - Tryggvi Gunnarsson Flatey
  • Ekta Harmonikkuball til kl. 01.00
 
Hægt er að kaupa miða hjá Ingibjörgu í síma 895-5808.
Miðaverð 7.900 kr.
Allir velkomnir.

Á döfinni