28. febrúar 2020

Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2020

Fagráð í sauðfjárrækt í samvinnu við Landssamtök sauðfjárbænda og Ráðgjafamiðstöð landbúnaðar­ins efna til opins fagfundar í sauðfjárrækt föstudaginn 28. febrúar á Hótel Sögu.  
 
Dagskrá verður með hefðbundnu sniði.  Farið yfir helstu verkefni sem Fagráð í sauðfjárrækt hefur komið að síðustu misseri, flutt erindi um niðurstöður nýlegra rannsókna og bændur flytja erindi um áherslur í sauðfjárrækt.  Dagskrá má sjá í meðfylgjandi aulýsingu:
 
 
 

Á döfinni
Erlent