22. febrúar 2018

Búrhald – ítölsk náttúruvín og ljúfmeti

Borðhald opnar dyr sínar enn á ný nú í samstarfi við Búrið Ljúfmetisverslun og Vínbóndann.


Í boði verða 4 hágæða Ítölsk náttúruvín pöruð við einstaka rétti í hinum nýstárlega, stað og árstíðarbundna anda sem Borðhald stendur fyrir. Þetta verður einstakt kvöld þar sem leitast verður við að tengja saman vín, mat og fólk. 

Dyrnar verða opnaðar þann 22 febrúar kl 18:30 að þessu sinni í Búrinu Ljúfmetisverslun Grandagrði 35.

Ekki missa af þessu einstaka kvöldi.


Verð: 15.000 kr.

Bókun nauðsynleg á bordhald@outlook.com.

Á döfinni