26. mars 2018

Bændafundur RML & LbhÍ -Tækifæri í kornrækt

Bændafundur um tækifæri í kornrækt verður haldinn á Hvanneyri mánudaginn 26. mars frá 17:30 - 21:30.

Drög að dagskrá.

Hvanneyrarbúið, mikil jarðrækt en þó engin kornrækt.
-Egill Gunnarsson, bústjóri Hvanneyrarbúsins

Hvað korn eru bændur að rækta? Uppgjör fyrir ræktunarárið 2017. 
-Snorri Þorsteinsson, ráðunautur RML

Hverju á að sá? Niðurstöður tilrauna í kornrækt. 
-Hrannar Smári Hilmarsson, tilraunastjóri í jarðrækt LbhÍ

Arðsemi kornræktar.
-Borgar Páll Bragason, fagstjóri nytjaplöntusviðs RML 

Umræður

Á döfinni