4-05. apríl 2019

Aðalfundur og árshátíð sauðfjárbænda

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn í Bændahöllinni dagana 4-5. apríl.

Árshátíð LS verður haldin kvöldið 5. apríl í Súlnasal á Hótel Sögu.  Ekki er farið að taka á móti pöntunum vegna árshátíðar, en fyrirkomulag þess verður kynnt nánar þegar nær dregur.

Eins og áður er takmarkaður fjöldi herbergja tekin frá fyrir árshátíðargesti og því um að gera að tryggja sér herbergi sem fyrst.

Á döfinni