24. mars 2017

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2017

 

Aðalfundur Landssambands kúabænda árið 2017 verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn 24. mars.

Að kvöldi laugardagsins 25. mars verður árshátíð samtakanna haldin í Hofi á Akureyri.

 

Á döfinni